Dagskrá Harðar 2016 - 2017

Drög af dagskrá 2016-2017
Með fyrirvara um breytingar

Nóvember

Þri. 29 .  Keiluferð æskulýðsnefndar

Desember

7 des Heldri manna hittingur  jólaþema

31 des Gamlársdagsreiðtúr - Stjórn

Janúar

Beitarnefnd: Dagsetning ekki komin
umræða um vaktir v/lausagöngu hrossa Harðarból

5 jan æskulýðsnefnd: Þrif á reiðtygjum í reiðhöll

Áttaviltir
13.janúar Aðalfundur

Fræðslunefnd

13-15 jan Helgarnámskeið „Tölt in Harmony“ Trausti Þór

Febrúar

10 febrúar bikarmót reiðhöll-fjórgangur

10-11 feb æskulýðsnefnd: áætlað að haldaTrek námskeið fyrir börn og unglinga

18 febrúar vetraleikar úti /pollar reiðhöll

24 febrúar bikarmót fimmangur

Ferðanefnd: Félagsreiðtúr / ekki komin dagsetning

Fræðslunefnd: ekki komin dagsetning/áætlað um miðjan des hrossaræktarráðunautur Þorvaldur Kristjánsson mun fjalla um  skeiðgenið í Harðarbóli frá 20-22

Mars

Ferðanefnd -Félagsreiðtúr ekki komin endanleg dagsetning

11 mars      Árshátíð - Árshátíðarnefnd

11. mars     Vetrarmót – Árshátíðarmót Mótanefnd

Áttaviltir: 
16. mars reiðtúr

17 mars bikarmót reiðhöll - tölt

Fræðslunefnd: 17-19 mars Heiðrún Halldórs Pilates helgarnámskeið

Fræðslunefnd: Sýnikennsla Anna Valdimars og Thelma Tómasson/ekki komin endanleg dagsetning

Áttaviltir:
30.mars reiðtúr

 Apríl

Æskulýðsnefnd: 1 apr Páskafitness í reiðhöll

Mótanefnd vetrarleikar 8 apríl úti - pollar reiðhöll

Ferðanefnd –Félagsreiðtúr / ekki komin endaleg dagsetning

Áttaviltir:
12. apríl reiðtúr

Fræðslunefnd:19 apr Undirbúningur fyrir trússferðir. Fyrirlesari Sæmundur Eiríksson

Áttaviltir:
27.apríl reiðtúr

 

Æskulýðsnefnd: 13 apr Páskareiðtúr

29 apríl Ferðanefnd - Riðið í Fák 

20 apr Hreinsunardagur      

 

Maí

1 maí firmakeppni

 6 maí "Hlégarðsreið" - Fákur kemur

6 maí Kótilettukvöld – Skemmtinefnd

Æskulýðsnefnd: 14 maí reiðtúr á Hraðastaði

Áttaviltir:
11. maí reiðtúr

Fræðslunefnd: Offita hrossa og beitarstýring, fyrirlesari Helgi Sigurðsson dýralæknir / ekki komin endanleg dagsetning

Mótanefnd: 19. – 21 maí fös.- sun. Íþróttamót Harðar -

Áttaviltir:
26. maí sameiginlegur reiðtúr karla og kvenna.

 27.maí  Náttúrureiðin – Ferðanefnd

28.maí  Kirkjureið – Ferðanefnd

Júní          

Mótanefnd: fös.- sun. 2. – 4. Gæðingamót Harðar 

Áttaviltir:
23-25.júni Vorferð Áttaviltra

Ágúst

Áttaviltir:
18-20. ágúst Haustferð Áttaviltra

September

Október

Æskulýðsnefnd:3 okt Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar

 Uppskeruhátíð – Stjórn / ekki komin endanleg dagsetnig

Nóvember

Aðalfundur – Stjórn / ekki komin endanleg dagsetnig

Hrossakjötsveisla Áttaviltra – 14. október