Dagskrá Harðar 2017 - 2018

Drög af dagskrá 2017-2018

Með fyrirvara um breytingar.

 

Janúar 2018

4. Fyrirlestur Hinrik Þór Sigurðsson – Frítt fyrir keppnisnámskeið
9. Æskulýðsnefnd Þrif á reiðtygjum í reiðhöll
10. Sýnikennsla með Súsanna Sand
19.-21. Reiðmaðurinn
25. Fyrirlestur / Sýnikennsla Leó Hauksson fræðsluerindi um hófhirðu og járningu í anddýri reiðhöll – frítt inn
27. – 28. Benedikt Lindal Námskeið - Fulbókað


Beitarnefnd: Dagsetning ekki komin - umræða um vaktir v/lausagöngu hrossa Harðarból

 

Febrúar 2018

3.   1.Vetrarmót Harðar
10. – 11. Bendikt Lindal Námskeið (Felld niður vegna veðurs)
16.-18. Reiðmaðurinn
24. 2. Vetrarmót Harðar / Árshátíðarmótið
24. Árshátíð Harðar

 

Mars 2018

3.– 4. TREK Braut í reiðhöllina - ÆSKULÝÐSNEFND
10.-11. Sirkusnámskeið Ragnheiðar 
17.  3.Vetrarmót Harðar
18. Æskulýðsnefnd - Páskafitness í reiðhöll 12:00
23.-25. Reiðmaðurinn
29+30 (Skírdagur/Föstudaginn langi) Reiðnámskeið með Benedikt Lindal

 

 Apríl 2018

4 Harðarsýning
13 Æskulýðsnefnd – Páskareiðtúr
13-15 Reiðmaðurinn
19. Firmakeppni Harðar
19. Hreinsunardagur
21. Kótilettukvöld stjórnin 
28. Miðbæjarreið
28. – 29. Æskulýðsnefnd -  Æskan og hesturinn 
29. Ferðanefnd - Riðið í Fák

 

Maí 2018

1. Æskulýðsnefnd - Dagur íslenska hestsins, Opið hús. / Æfingamót æskunnar um kvöldið
4.-6. Íþróttamót Harðar
5. "Hlégarðsreið" - Fákur kemur

12. Formannsfrúarreið
20. Æskulýðsnefnd Vorreiðtúr og grill  
26. Náttúrureiðin – Ferðanefnd
27.  Kirkjureið og kirkjukaffi– Ferðanefnd

30. 1. Úrtaka fyrir Landsmót

 

Júní 2018        

1.-3. Gæðingamót Harðar 2. Landsmót Úrtaka

 

Júli 2018

 

Ágúst 2018

 

September 2018

Kennsla FMOS byrjar í reiðhöllinni 10.Sept

 

Október 2018

2. Æskulýðsnefnd Uppskeruhátíð

14 Hrossakjötsveisla Áttaviltra

24 Aðalfundur – Harðar

 

Nóvember 2018

 

 

Desember 2018

13. Heldri Menn og konur - Jólahittingur