Gæðingakeppni Harðar 2003

Gæðingakeppni Harðar 2003 30. maí – 1. júní Keppnisgreinar: Pollaflokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur A flokkur áhugamenn B flokkur áhugamenn A flokkur atvinnumenn B flokkur atvinnumenn Unghross í tamningu Opið: 150 m skeið 250 m skeið Tölt opinn flokkur

Nánar...

Opið Íþróttamót

Opna EJS íþróttamót Harðar (WR)verður haldið að Varmárbökkum þann 16 og 17 maí næstkomandi. Keppt verður í öllum helstu flokkum ásamt 150m og 250m skeiði ef næg þátttaka næst. Skráning í Harðarbóli mánudaginn 12 maí milli kl 19 og 22. Einnig verður hægt að greiða símleiðis með kreditkorti.

Firmakeppni

Hin árlega Firmakeppni Harðar fer fram þann 1.maí næstkomandi. Keppt verður á beinni braut og sýna keppendur frjálst-hægt og yfirferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum; Pollar-Börn-unglingar-ungmenni-Konur-Karlar og öldungar. Skráning fer fram í Harðarbóli kl 11 og hefst keppni kl 13.

Úrslit frá Firmakeppni

Pollaflokkur Ása Hrund Ingólfsdóttir og Krummi 22v brúnn Fanney Pálsdóttir og Þögn Halla Margrét Hinriksson og Dísa 10v bleikálótt frá Keldulandi Hrefna Guðrún Pétursdóttir og Leiftur 9v frá Skriðulandi Sunneva Halldórsdóttir og Vatnar 8v brúnn frá Dallandi Sunneva Rut Valgeirsdóttir og Sólon 9v Þórdís Rögn Jónsdóttir og Von

Nánar...

ÁSLÁKSMÓT Harðar 2003

Seinasta stigamótið af þrem verður haldið laugardaginn, 26. apríl, á Varmabökkum og hefst kl. 13.30 Flokkar: Pollar Börn Unglingar Ungmenni Konur Karlar Atvinnumenn 100 m. fljúgandi skeið (opið) Skráning í Harðarbóli sama dag kl. 11.00 Verðlauna-afhending fyrir stigahæstu töltmeistara Harðar verður eftir mótið.

Athugið

Þar sem að það vantar mikið af keppnisnúmerum, viljum við minna fólk á að athuga í kaffistofum og annars staðar hvort það sé með númer hjá sér. Það er mjög erfitt að halda mót ef engin númer eru til eins og sást best á síðasta Vetrarmóti.

Bæjardekksmót Harðar 2003.

Annað stigamótið af þrem verður haldið laugardaginn 22. mars næstkomandi kl: 13:30 Keppt verður í eftirtöldum flokkum. Pollar. Börn. Unglingar. Ungmenni. Kvenna. Karla. Atvinnumenn. Einnig verður keppt í 100 m fljúgandi skeiði. (Opið) Skráning í Harðarbóli sama dag kl: 11:00