Forkeppni Tölt Ungmenna

4767_93110369607_736544607_1970867_3815808_nNiðurstöður úr forkeppni í tölti ungmenna:
Sæti           Keppandi               
1           Valdimar Bergstað   / Leiknir frá Vakurstöðum        7,30       
2           Sara Sigurbjörnsdóttir   / Nykur frá Hítarnesi        7,00       
3           Óskar Sæberg   / Fálki frá Múlakoti        6,83       
4           Hekla Katharína Kristinsdóttir   / Dáti frá Hrappsstöðum        6,77       
5           Karen Sigfúsdóttir   / Svört frá Skipaskaga        6,73 
  
   

Nánar...

Forkeppni Tölt Barna

4767_93110324607_736544607_1970864_94344_nNiðurstöður úr forkeppni í tölti barna:
Sæti           Keppandi               
1           Gústaf Ásgeir Hinriksson   / Knörr frá Syðra-Skörðugili        6,83       
2           Konráð Valur Sveinsson   / Hávarður frá Búðarhóli        6,20       
3           Gústaf Ásgeir Hinriksson   / Naskur frá Búlandi        6,13       
4           Arnór Dan Kristinsson   / Háfeti frá Þingnesi        6,13       
5           Páll Jökull Þorsteinsson   / Hrókur frá Enni        6,07     
  

Nánar...

Niðurstöður úr Fimi A og A2

Niðurstöður úr fimi A unglinga og Barna og Fimi A2 Ungmenna

Fimi A

Börn

1.Birna Ósk Ólafsdóttir/Vísir frá Efri-Hömrum  5,10

2.Gústaf Ásgeir Hinriksson/ Punktur frá Skarði  4,40

3.Birta Ingadóttir/ Vafi frá Breiðabólstað  4,0

4.Hrefna Guðrún Pétursdóttir/Skotti frá Valþjófsstað 2  2,60

Nánar...

Forkeppni Tölt Unglinga

Niðurstöður úr forkeppni í Tölti Unglinga

1           Rakel Natalie Kristinsdóttir   / Vígar frá Skarði        7,57   
2           Arna Ýr Guðnadóttir   / Þróttur frá Fróni        7,13   
3           Steinn Haukur Hauksson   / Silvía frá Vatnsleysu        6,93   
4           Jóhanna Margrét Snorradóttir   / Djásn frá Hlemmiskeiði 3        6,67   
5           Agnes Hekla Árnadóttir   / Spuni frá Kálfholti        6,67  

Nánar...

Niðurstöður úr forkeppni fjórgangi ungmenna

4767_92981569607_736544607_1968871_6387723_nHér koma úrslit úr forkeppni fjórgangi ungmenna:

Sæti           Keppandi               

1           Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir   / Blossi frá Syðsta-Ósi        6,67       
2           Teitur Árnason   / Hvinur frá Egilsstaðakoti        6,67       
3           Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir   / Klaki frá Blesastöðum 1A        6,60       
4           Helga Una Björnsdóttir   / Hljómur frá Höfðabakka        6,57       
5           Óskar Sæberg   / Fálki frá Múlakoti        6,57   
 

Nánar...

Niðurstöður úr forkeppni fjórgangi unglinga

Þá er forkeppni í fjórgangi unglinga lokið. Efst er Rakel Natalie Kristinsdóttir á hestinum Vígari frá Skarði með einkunnina 7,3.

Á eftir henni er Arnar Bjarki Sigurðarson og hesturinn Blesi frá Laugarvatni með einkunnina 6,83 og þriðji er Oddur Ólafsson á Goða frá Hvoli með einkunnina 6,67

Eftirfylgjandi eru svo niðurstöðurnar       

Nánar...

Niðurstöður úr forkeppni fjórgangi barna

Þá er fyrstu grein á Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið. Keppni hófst á fjórgangi barna. Það er Gústaf Ásgeir Hinriksson á Knerri frá Syðra-Skörðugili sem leiðir keppnina með einkunnina 6,30. Önnur er Birna Ósk Ólafsdóttir á Vísi frá Efri-Hömrum með einkunnina 6,23 og í þriðja til fjórða sæti eru Þórey Guðjónsdóttir á Össuri frá Valstrýtu og Valdís Björk Guðmundsdóttir á Sigursveini frá Svignaskarði með einkunnina 5,93. Meðfylgjandi eru niðurstöður úr fjórgangi barna:

Nánar...

A-úrslit Gæðingamóts Harðar

 

Gæðingamóti Harðar lauk í dag. Hér koma úrslit dagsins:

fonturTölt Úrslit opinn flokkur

1.Sævar Haraldsson/Stígur frá Halldórsstöðum   7,06

2. Elías Þórhallsson / Fontur frá Fetir  6,72

3. Helle Laks/ Galdur frá Silfurmýri  6,67

4(5).Rakel Sigurhansdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1   6,39

5.(4) Villhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti  6,39

Nánar...