3. vetrarmótið

Kæru félagar, 3 vetrarmótið var sett á þann 7. apríl sem var í miðjum páskunum þannig að mótanefndin frestaði mótinu eins og flest allir hafa orðið varir við Smile en það hefur ekki fundist önnur dagsetning fyrir mótið og mun mótanefndin koma saman í kvöld og ákveða hvenær mótið fari fram. Mótið verður auglýst á morgun 11. apríl.

 

Mótanefndin.

GK Gluggamót Harðar úrslit

B-úrslit fjórgangur meistara:
6-7. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir/Hyllir frá Hvítárholti  6,07
6-7. Lilja Ósk Alexandersdóttir/Þeyr frá  6,07
8. Páll Þ. Viktorsson/Barði frá Brekkum  5,73
9. Magnús Ingi Másson/Heimir frá Gamla-Hrauni  5,57
10-11. Hrönn Kjartansdóttir/Sproti frá Gili  5,53
10-11. Stefnir Guðmundsson/Bjarkar frá Blesastöðum 1A  5,53

Nánar...

Niðurstöður úr 2. Vetrarmóti Harðar

Annað vetrarmót Harðar var haldið 17. mars síðastliðinn.

Hér koma úrslitin:

 Pollar teymdir

Gabríel Máni Gunnarsson/Ilmur

Hrefna Kristín/Fylkir

Bjarki Freyr/Prímus

Ásgeir Kristinn/Óðinn

Rakel Ágústa/Kalsi

Kristjana Lind/Funi

Sölvi Þór Oddrúnarson/Garri

Eydís Rós Hálfdánardóttir/Barði

Telma Lind Hálfdánardóttir/Dreyri

Nánar...

Niðurstöður úr forkeppni GK Gluggamóti Harðar

Forkeppni fjórgangur Meistara:
1. Fredrik Sandberg/Svali frá Þorlákshöfn  5,97
2. Svana Ingólfsdóttir/Trú frá Dalland 5,93
3-5. Hanna Rún Ingibergsdóttir/Dagur frá Hvoli 5,80 
3-5. Harpa Sigríður Bjarnadóttir/ Sváfnir frá Miðsitju  5,80
3-5. Súsanna Ólafsdóttir/Höfðingi frá Dalsgarði 5,80
6. Lilja Ósk Alexandersdóttir/Þeyr frá Seljabrekku  5,77
7. Páll Þ. Viktorsson/Barði frá Brekkum 5,63
8. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir/ Hyllir frá Hvítárholti  5,60
9. Finnur Bessi Svavarsson/Öskubuska frá Litla-Dal  5,50

Nánar...

2. Vetrarmót Harðar !

2.Vetrarmót Harðar verður haldið þann 17.mars í reiðhöllinni.

Keppt verður í pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, Konur 2, Konur 1,karlar 2, karlar 1 og Atvinnumenn.
Skráning hefst kl 11:00 - 12:00 í reiðhöllinni. Mótið hefst svo klukkan 1.
Frítt fyrir Polla og Börn, 1500 fyrir Unglinga og Ungmenni og 2000 fyrir Fullorðna.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta!

kv. Mótanefnd Harðar