Árshátíðarmót Niðurstöður

Konur 2
1. Hólmfríður Ólafsdóttir - Kolka frá Litlu Sandvík
2. Margrét Sveinbjörnsdóttir - Blíð frá Skíðbakka
3. Anna Gréta Oddsdóttir - Stígandi frá Neðri-Ási
4. Auður G. Sigurðardóttir -  Gola frá Reykjum
5. Linda Bragadóttir - Máttur frá Litlu Sandvík


Nánar...

Árshátíðarmót 2012

Árshátíðarmótið verður haldið þann 3 mars í reiðhöllinni. Keppt verður í konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1 og skeið ef næg þáttaka verður. Skráning hefst kl 11:00 - 12:00 í reiðhöllinni. Um tólfleytið verður kynning á pethead sjampói, flókaspeyi og glansspeyi sem eru frábærar vörur í hestana okkar, allir þeir sem lenda í úrslitum verða dregnir út um gjafakörfu frá Pethead.

Nánar...

Karlatölt Harðar / úrslit

Hér að neðan má sjá úrslit karlatölts Harðar. Mótanefnd þakkar þeim sem styrktu mótið, en þeir eru: Rúnar Guðbrandsson, Bæring Sigurbjörnsson, Guðlaugur Pálsson, Dalsgarður/bló
 
B úrslit / 1 flokkur feb2012_321_1fl_burslit
Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum 
Hinrik Ragnar Helgason
Grímur Óli Grímsson Djákni frá útnyrðingsstöðum 
Hlynur Þórisson/Sjens frá Syðri Haukadal 3 
Ólafur Haraldsson/Tíbrá frá Vorsabæ 

6,00
5,67
5,44
5,22
5,17
 

Nánar...

Opið karlatölt

Minnum á karlatölt Harðar laugardaginn 18. febrúar kl 14:00. Skráning er í félagsheimilinu á fimmtudaginn 16.febrúar og í síma 566-8282 kl 20:00 -22:00. Keppt verður í opnum flokki, 1 flokki og 2 flokki. Veglegir vinnar í boði

Mótanefnd.

 

Niðurstöður Föstudagur

Niðurstöður Föstudagur

Fjórgangur 1. Flokkur

 

Sæti Keppandi

A-úrslit
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Komma frá Bjarnanesi 1 7,27
2 Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum 7,13
3 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum 7,07
4 Sigurbjörn Bárðarson / Penni frá Glæsibæ 7,03
5-7 Sara Ástþórsdóttir / Gjóska frá Álfhólum 6,93
5-7 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 6,93
5-7 Snorri Dal / Gustur frá Stykkishólmi 6,93
B-Úrslit:
8-9 Olil Amble / Háfeti frá Leirulæk 6,90
8-9 Jón Gíslason / Aldís frá Miðey 6,90
10 Anna Björk Ólafsdóttir / Oddur frá Hafnarfirði 6,83
11-14 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Blossi frá Syðsta-Ósi 6,77
11-14 Hrefna María Ómarsdóttir / Grímur frá Vakurstöðum 6,77
11-14 Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 6,77
11-14 Bergur Jónsson / Vakar frá Ketilsstöðum 6,77

Nánar...

Karlatölt Harðar

Nú fer að líða að Karlatölti Harðar. Mótið verður haldið næstkomandi laugardag. (18. febrúar).  Skráning á mótið fer fram fimmtudagskvöldið 16. feb frá kl.8-10 í Harðarbóli. Einnig verður hægt að skrá í síma: 566-8282 á sama tíma. Í verðlaun verða folatollar undir glæsilega hesta í eigu félagsmanna o.fl.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Opnum flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).

1.flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).

2.flokk T7 (riðið hægt tölt og greitt tölt)

-Mótanefnd

                                                                                            

Niðurstöður fimmtudagur

Fimmgangur 1.flokkur

Sæti Keppandi
1-2 Viðar Ingólfsson / Aspar frá Fróni 6,87
1-2 Jóhann G. Jóhannesson / Brestur frá Lýtingsstöðum 6,87
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu 6,80
4 -7 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 6,77
4 -7 Daníel Ingi Smárason / Nói frá Garðsá 6,77
4 -7 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,77
4 -7 Sigurður Sigurðarson / Tinni frá Kjarri 6,77
8-9 Birna Tryggvadóttir / Röskur frá Lambanesi 6,67
8-9 Steindór Guðmundsson / Elrir frá Leysingjastöðum 6,67
10-11 Sigríður Pjetursdóttir / Þytur frá Kálfhóli 2 6,63
10-11 Hulda Gústafsdóttir / Sturla frá Hafsteinsstöðum 6,63

Nánar...

Niðurstöður Laugardagur

Niðurstöður Laugardagur

Tölt 1.flokkur

Sæti Keppandi
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 7,73
2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,60
3 Eyjólfur Þorsteinsson / Komma frá Bjarnanesi 1 7,50
4 Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum 7,30
5 Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum 7,07

Nánar...

Ráslistar Íþróttamót Dreyra og Harðar

 

Leiðréttir Ráslistar

 

Fimmgangur  1.flokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Viðar Ingólfsson Sjór frá Ármóti
2 1 V Súsanna Ólafsdóttir Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu
3 1 V Jón Ó Guðmundsson Boði frá Breiðabólsstað
4 2 H Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
5 3 V Sigurður Vignir Matthíasson Gerpla frá Ólafsbergi
6 3 V Haukur Baldvinsson Moli frá Köldukinn
7 3 V Birna Tryggvadóttir Röskur frá Lambanesi
8 4 V Logi Þór Laxdal Ernir frá Blesastöðum 1A
9 4 V Snorri Dal Kaldi frá Meðalfelli
10 4 V Páll Bragi Hólmarsson Heiðar frá Austurkoti

 

Nánar...