Kerrustæði

Stjórn Harðar hefur sett upp nýjar reglur um kerrustæðin.  Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér reglurnar vel, ekki síst þeir sem hafa stæði á leigu eða hafa hug á að fá slíkt.

Í september verður lokið við að fara yfir stæðin, gera uppfærðan lista yfir leigjendur og úthluta stæðum sem eru laus.  Jafnframt verða gerðir samningar í samræmi við reglurnar.

 

https://hordur.is/index.php/felagid/hestakerrustaedi