Kjör íþróttarkarls og íþróttarkonu Mosfellsbæjar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Laugardagur, janúar 21 2023 07:12
- Skrifað af Sonja
Fimmtudaginn 19.janúar voru kynnt úrslit í kjöri íþróttarkarls og íþróttarkonu Mosfellsbæjar tilkynnt.
Hörður átti tvo frábæra fulltrúa í kjörinu, þau Benedikt Ólafsson og Viktoríu Von Ragnarsdóttur.
Bæði eru þau frábærar fyrirmyndir fyrir hestaíþróttina. Við óskum þeim innilega til hamingju með tilnefningarnar og árangurinn.
Bæði eru þau frábærar fyrirmyndir fyrir hestaíþróttina. Við óskum þeim innilega til hamingju með tilnefningarnar og árangurinn.

