- Nánar
 
		- 
										Flokkur: Annað						
 
		- 
		Skrifað þann Mánudagur, janúar 12 2004 10:26		
 
	- 
				
							Skrifað af Þorranefndinn.				
 
 
	
			Þorrablót okkar Harðarmanna verður haldið laugardaginn 24 jan í félagsheimilinu.
 Blótið á að byrja kl 20.00 dagskrá verður auglýst seinna í vikuni.En heyrst hefur að keppt verði í bjórgangi á milli efra og neðra hverfis seinni part laugardags.
Einnig er stefnt að idol keppni á milli efra og neðra hverfis um kvöldið og dómari er enginn annar en idol stjarnan???????????????  
Hersveitinn leikur fyrir dansi og stjórnar idol keppninni.
Miðaverð er 2500 kr.