Langbrókarmót Harðar 2005

Langbrókarmótið verður fimmtudaginn 21 apríl. Skráning hefst kl 13 mótið hefst kl 15. Keppt verður í 5 flokkum; • lulli á hringvelli • brokki á beinni braut • boðreið á beinni braut • kappreiðum • vökva-tölt-kappreið Eldri stúlkur og unglingar velkomin með Eftir mótið verður komið saman í Harðarbóli þar sem snittur og bjór verða á boðstólnum gegn vægu gjaldi. Það er opið öllum sem vilja Við viljum að þið skráið ykkur svo ég viti ca fjöldan í snitturnar og bjórinn hjá Lóló s 8987730 SMS e mail: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. og hjá Maríönnu, s 8959448, e mail This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Það hafa komið 2 tilnefningar varðandi hver verður Langbrók 2005, eru það hún Lilla og Anna Sigurðardóttir í Saurbæ.