Úrslit Ásláks árshátíðarmóts Harðar 2004

Hið árlega árshátiðarmót Harðar var haldið í dag í blíðskaparveðri. Mikið var um góð hross. Úrslitin eru eftirfarandi: Ásláks Árshátíðarmót Harðar 2004 Mikil þáttaka í flestum flokkum og mjög góð hross. Úrslit: Pollar: Úlfar Darri Lúthersson Prinsessa frá Stóra Hofi Hrefna Guðrún Pétursdóttir Leiftur frá Skriðulandi Sóley Sævarsdóttir Saga Barnaflokkur: 1. María Gyða Pétursdóttir Blesi frá Skriðulandi 2. Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu 3. Erna Margrét Grímsdóttir Kasper frá Hólkoti 4. Hildur Þórisdóttir Kolbeinn frá Enni 5. Arnar Logi Lúthersson Gnýfari Efsta Dal Unglingaflokkur: 1. Þórhallur Pétursson Fluga frá Sauðárkróki 2. Linda Rún Pétursdóttir Aladin frá Laugarbæli 3. Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Geisli frá Blesastöðum 4. Halldóra Huld Ingvarsdóttir Geysir frá Stóru Hildisey 5. Marisa Pinal Lilja frá Ungmennaflokkur: 1. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Villirós frá Hvítanesi 2. Ragnhildur Haraldsdóttir Spói frá Blesastöðum 3. Steinþór Runólfsson Brandur frá Hellu 4. Ari Björn Jónsson Dáð frá Skíðbakka 5. Gunnar Már Jónsson Spói frá Blesastöðum Kvennaflokkur: 1. Magnea Rós Axelsdóttir Tinna frá Mosfellsbæ 2. Helle Laks Spaði frá Kirkjubæ 3. Guðrún Hreiðarsdóttir Assa frá Ólafsvöllum 4. Birgitta Magnúsdóttir Vörður frá Efri Rauðalæk 5. Rakel Sigurðardóttir Strengur frá Hrafnkellstöðum Karlaflokkur: 1. Guðmundur Björgvinsson Þráðbeinn frá Skálmholti 2. Ingvar Ingvarsson Sesar frá Blesastöðum 3. Úlfar Guðmundsson Gullfoss frá Gerðum 4. Guðmundur Góði Skuggi frá Kúskerpi 5. Játvarður Jökull Ingvarsson Sparta frá Akureyri Atvinnumannaflokkur 1. Halldór Guðjónsson Vonandi frá Dallandi 2. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 3. Þórir Grétarsson Brá frá Stóra Hofi 4. Elías Þórhallsson Víkivaki frá Enni 5. Þorvarður Friðbjörnsson Fannar frá Keldudal Skeið 100m: 1. Halldór Guðjónsson Dalla frár Dallandi 2. Ari Björn Jónsson Skafl frá Norður Hvammi 3. Þórir Örn Grétarsson Skundi 4. Jóhannes Þór Þorvaldur Kaldi 5. Bjarni Kristjánsson Ófeigur frá Þorláksstöðum Fyrir hönd mótanefndar Oddrún