Náttúrureið

Hin árlega náttúrureið verður nk laugardag.  Lagt af stað úr Naflanum kl 13.30.  Stefnt á 2ja til 3ja tíma reið, allt eftir veðurfari og stemmingu.  Súpa og brauð í reiðhöllinni að reiðtúr loknum. 

Mætum öll og gerum okkur glaðan dag.  Smá rigning bítur ekki á Harðarmenn og konur.  Sól í hjarta – sól í sinni😊

Ferðanefndin