Keppnisnámskeið á hringvöllinum á morgun fimmtudag

Kæru félagar
Á morgun fimmtudag er keppnisnámskeið hjá börnunum
kl 16:50-17:30 og 18:15-20:20
Námskeiðið verður haldinn á keppnisvellinum, bið ég ykkur að leyfa þeim aðeins að vera í friði að æfa sig fyrir mótið.
Takk fyrir kæru félagar og eigið góðan dag.
Kærar kveðjur
Sonja Noack
Yfirreiðkennari og Starfsmaður
Hestamannafélag Hörður