Arnar Jónsson Aspar +

Ágætu Harðarfélagar
Eins og flestum er kunnugt þá lést Harðarfélaginn Arnar Jónsson Aspar síðastliðinn miðvikudag. 
Arnar verður jarðsunginn næskomandi föstudag 16 júní í Grafarvogskirkju klukkan 13:00.
Í samráði við fjölskyldu Arnars þá ætluðum við athuga hvort við gætum ekki aðstoðað í formi veitinga fyrir erfidrykkjuna eins og flatkökur með hangikjöti, formkökur, möffins, pizzasnúðar, smurt brauð svo eitthvað sé nefnt.
Hægt verður að koma með veitingarnar í safnaðarheimili Grafarvogskirkju á fimmtudaginn til kl 17 og á föstudagsmorgninum frá kl 9:00. En eins og áður hefur komið fram hér þá hefst athöfnin kl 13:00 
Með fyrirfram þökk

Blessuð sé minning þín Arnar Jónsson Aspar

Viðburðadagatal Æskulýðsnefndar

september 2017
S Þ Mi Fi L
27 28 29 30 31 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning