Kvennatölt Harðar 2010 - ráslistar

 

Kvennatölt Harðar fer fram á Skírdag (fimmtudaginn) og hefst klukkan 14.00 á byrjendaflokki, þá keppa minna vanar, meira vanar og loks er keppt í opnum flokki.  Að því loknu verður gert 10 mínútna hlé og svo riðin A-úrslit í öllum flokkum í sömu röð og í forkeppni.  Hægt verður að komast inn í höllina á milli 12.00 og 13.30 í létta æfingu.

Veitingar verða seldar í Gummabúð.

Ráslistar í lesa meira:

Byrjendaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Guðrún Pálína Jónsdóttir Sara frá Staðarbakka 
1 H Marianna Eiríksson  Glæsir frá Heiði 
1 H Herdís Sigurardóttir Heiða 
2 H Berglind Birgisdóttir Svarti Pétur frá Hreiðri
2 H Elsa Rún Árnadóttir Kisi frá Sauðárkróki
3 V Rósa María Ásgeirsdóttir Nóta frá Margrétarhofi
3 V Þórhildur Þórhallsdóttir Gikkur frá Mosfellsbæ
3 V Anna Björk Eðvarðsdóttir Lundi frá Vakurstöðum
4 V Hafrún Ósk Agnarsdóttir Þyrnirós frá Ægissíðu III
4 V Kristín Kristjánsdóttir Sólon 
5 H Guðrún Pálína Jónsdóttir Thule frá Efra-Núpi 
5 H Hólmfríður Ólafsdóttir Kolka
     
  Minna vanar  
1 H Erna Arnardóttir Magni frá Mosfellsbæ
1 H Margrét Dögg Halldórsdóttir Blíða frá Mosfellsbæ
2 H Gyða Árný Helgadóttir Stýra frá Kópavogi
2 H Silja Hrund Júlíusdóttir Skrámur frá Dallandi
3 V Sveinfríður Ólafssdóttir Hrókur frá Enni 
3 V Hrafnhildur Pálsdóttir Ávakur frá Bjólu-hjáleigu
3 V Helena Jensdóttir Erpur frá Akranesi
     
  Meira vanar  
1 H Rakel Sigurhansdóttir  Gauti frá Höskuldsstöðum
1 H Elísabet Sveinsdóttir Hrammur frá Galtastöðum
2 V Svana Ingólfsdóttir  Svarti-Pétur frá Dalsgarði
2 V Bryndís Snorradóttir Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum
3 V Malin Jansson Verðandi frá Sauðárkróki
3 V Emilie Josefsson Nagli frá Hvanneyri
4 V Þórunn Eggertsdóttir Fluga frá Bjargshóli
4 V Oddrún Ýr  Sigurðardóttir Haukur frá Ytra-Skörðugili
5 H María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri
5 H Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Þyrill frá Strandarhjáleigu
5 H Margrét Freyja Sigurðardóttir Aladín frá Laugardælum
6 H Magnea Rós Axelsdóttir Bjarmi frá Mosfellsbæ
6 H Rakel Sigurhansdóttir  Strengur frá Hrafnkellstöðum
     
  Opinn flokkur  
1 V Vilfríður Sæþórsdóttir Snót frá Dalsmynni
1 V Ragnheiður Þorvaldsdóttir Vermir frá Litlu Gröf
2 H Þórdís Anna Gylfadóttir Fákur frá Feti
2 H Ragnhildur Haraldsdóttir Eitill frá Leysingjastöðum
3 H Sif Jónsdóttir Gyðja frá Kaðalstöðum
3 H Erla Guðný Gylfadóttir Hrefna frá Dallandi
4 V Vilfríður Sæþórsdóttir Fanney frá Múla
4 V Line Nörgaard Hneta frá Koltursey