Íslandsmótið hefst í dag

Við bjóðum keppendur á Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna velkomna í Mosfellsbæinn og hlökkum til að sjá drengilega og spennandi keppni næstu fjóra dagana.