Kvennareið Harðar í Gunnunes
- Nánar
- Flokkur: Kvennadeild
- Skrifað þann Miðvikudagur, maí 12 2010 17:16
- Skrifað af Super User
 N.k. laugardag 15.maí ætlum við að fara í okkar árlega reiðtúr út í Gunnunes.  Eins og í fyrra ríðum við yfir fjörurnar og út í Gunnunes, þar sem við áum og tökum lagið og höfum gaman af.  Fararstjóri verður Lilla.
 N.k. laugardag 15.maí ætlum við að fara í okkar árlega reiðtúr út í Gunnunes.  Eins og í fyrra ríðum við yfir fjörurnar og út í Gunnunes, þar sem við áum og tökum lagið og höfum gaman af.  Fararstjóri verður Lilla.
Lagt af stað frá Naflanum kl. 12.45.  
Kvennadeild Harðar