ÞRAUTABRAUT FYRIR ALLA Á SUNNUDAGINN
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 07 2026 19:30
- Skrifað af Sonja
Næsta sunnudaginn, 11.janúar, verður opið þrautabraut inni stóra reiðhöllinni fyrir alla í boði æskulýðsnefnd milli 10 og 16!
Allir velkomin, börn sem og fullorðna að nýta tækifæri til að leika sér með hestana og venja við dót! Frábær leið til að byggja upp traust og frábær tamning.
