Reiðhallarlyklar 2026
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, desember 22 2025 09:18
- Skrifað af Sonja
ATH - þetta kemur við alla, líka þá sem hafa verið í áskrift.
Nú er hægt að panta og borga lykill fyrir 2026 inni abler appinu.
Ath unglingar/ungmenni og 70plús miðast við afmæli 2026.
Bannað er að lána lykill á aðra.
Fleiri upplýsingar eru hér:
https://hordur.is/index.php/reidhholl/gjaldskra
Allar lyklahafnar eiga að kynna sér reglurnar vel:
https://hordur.is/.../reidhholl/umgengnisreglur-i-reidhhoell