Reiðhallarlyklar 2026

ATH - þetta kemur við alla, líka þá sem hafa verið í áskrift.

Nú er hægt að panta og borga lykill fyrir 2026 inni abler appinu. 

Ath unglingar/ungmenni og 70plús miðast við afmæli 2026.

Bannað er að lána lykill á aðra.

 

Beint link inn á abler

 

Fleiri upplýsingar eru hér:

https://hordur.is/index.php/reidhholl/gjaldskra

Allar lyklahafnar eiga að kynna sér reglurnar vel:

https://hordur.is/.../reidhholl/umgengnisreglur-i-reidhhoell