Knapamerki 1 og 2 Verklegt!

Skráning er hafin í verklega hluta Knapamerkjanna! Knapamerkin eru frábær grunnur fyrir alla hestamenn hvort sem stefnan er að stunda hana til frístunda eða keppnisíþrótt. Farið er stig af stigi í gegnum grundvallar atriði sem varða þjálfun og umhirðu hesta.

Námskeiðin enda á verklegu prófi og er kennt bæði í Stóru höllinni og Blíðubakkahöll. Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við yfirreiðkennara á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða senda skilaboð á Thelmu Rut.

Mælum með að vera fljótur að skrá sig þar sem takmarkaður fjöldi plássa er á hvert námskeið! Skráningu lýkur um það bil einni og hálfri viku áður en námskeið hefst.

ATH. Búið þarf að vera að ljúka bóklega hlutanum áður en skráð er í verklegt

Til þess að skrá sig í næsta knapamerki þarf að vera búinn með knapamerkið á undan (1, 2, 3...)

Knapamerki 1

Knapamerki 1 er fyrsta stigið þar sem knapi á í lok námskeiðs að hafa náð valdi á eftirfarandi atriðum:

Námskeiðið er tíu skipti, kennt á mánudögum í Blíðubakkahöll og hefst 12.janúar.

Verð fullorðnir: 35.500kr

Verð yngri flokkar (til og með 21 árs): 18.500kr

Kennari: Sonja Noack

Janúar: 12./ 19./ 26.

Febrúar: 2./ 9./ 16./ 23.

Mars: 2./ 9./ 16./ 23. (Próf)

Knapamerki 2

Á öðru stigi knapamerkjanna á nemandi í lok námskeiðsins að hafa náð valdi á eftirfarandi atriðum:

Námskeiðið er tólf skipti, kennt á fimmtudögum og hefst 8.janúar. Öll kennsla fer fram í stóru höllinni.

Verð fullorðnir: 40.000kr

Verð yngri flokkar: 22.000kr

Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir

Janúar: 8./ 15./ 22./ 29./

Febrúar: 5./ 12./ 19./ 26./

Mars: 5./ 12./ 19./ 26.

Apríl: 2. (Próf?)

Skráning inn á https://www.abler.io/shop/hfhordur