Tillitsemi við fatlaðra starfið

Okkur langar að minna á að taka tillit þegar fatlaðra starfið er í gangi inni reiðhöllinni hjá okkur.
Það eru mjög þægir hestar inni verkefninu enn þeir eru lífandi dýr.
Það þarf að gætu ítrustu varkárni í kringum nemendur sem er oft með mjög lítið jafnvægi..
Við viljum því ítreka að allir sem eru að þjálfa inni reiðhöllinni að taka extra mikið tillit og fylgjast vel með.

Þökkum tillitsemina.

1000333365.jpg