Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar 2025
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, nóvember 19 2025 15:46
- Skrifað af Sonja
Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar fór fram síðastliðinn sunnudag, þann 16. Nóvember og var margt um manninn og gríðarlega góð stemning. Það var spilað Bingó, keppt í Kahoot, borðað góðan mat og að venju voru veitt verðlaun og viðurkenningar, en þar bar hæst verðlaunaafhendingin fyrir stigahæstu knapa ársins. Þeir knapar sem voru með besta keppnis árangur ársins voru heiðraðir með veglegum verðlauna-gripum og auka verðlaunum.
Stigahæstu knapar Harðar 2025:
Bryanna Heaven Brynjarsdóttir
Barnaflokkur.
Sigríður Fjóla Aradóttir
Unglingaflokkur.
Guðrún Lilja Rúnarsdóttir
Ungmennaflokkur.
Stighæsta knapar
Guðrún Lilja Rúnardsdóttir - Ungmennaflokkur (Mamma Lilja tók við verðlaun)
Sigríður Fjóla Aradóttir - Unglingaflokkur
Bryanna Heaven Brynjarsdóttir - Barnaflokkur
Jón Geir Sigurbjörnsson - formaður Harðar

Knapamerki 1
Nadía Líf Kazberuk (Hestasnilld)
Elísabet Steinunn Andradóttir (Hestasnilld)
Unnur Bjarndís Kjartansdóttir (Hestasnilld)
Karítas Fjeldsted (Hörður)
Arndís Ólöf Ágústsdóttir (Hörður)
Ólafur KRistinn Bjarnasson (Hörður - vantar á myndinni)

Knapamerki 2 (Hestasnilld)
Ísmey Eiriksdóttir (á myndinni)
Ásta María Ragnarsdóttir
Freyja Voswinkel
Iðunn Emelía Hjaltadóttir

Knapamerki 3 (Hestasnilld)
Katla María Ísis Davíðsdóttir
Aníta Líf Magnúsdóttir (á myndinni)
Laia Martí Altarriba

Knapamerki 4 (Hörður)
Sigríður Fjóla Aradóttir
Erlín Hrefna Arnarsdóttir
Tara Lovísa Karlsdóttir

Börnin í Herði!

Nokkra pollar úr Herði