Pop-Up Vinna við hendi

Sunnudaginn næstkomandi 19. Október verður fyrsta Pop-Up námskeið haustsins!

Pop-Up námskeið eru eins dags námskeið það sem þema námskeiðsins er breytilegt eftir tímum!

Skráð er í hvern tíma fyrir sig og hver tími er auglýstur hverju sinni.

Að þessu sinni er það vinna við hendi en nemendum er velkomið að mæta með eigin hest en einnig er í boði að fá lánaðan hest í gegnum Hestasnilld en þá þarf að hafa samband við Sonju Noack á facebook 😊 Að þessu sinni er námskeiðið í boði fyrir krakka í yngri flokkum, 21 og yngri. Skipt verður í hópa eftir fjölda!

Frábært tækifæri til að koma sér af stað aftur eftir sumarið!

Skráningu lýkur laugardaginn 18.október klukkan 20:00

Verð fyrir tímann er 1500kr og skráning fer fram inn á https://www.abler.io/shop/hfhordur

Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir

popup.jpg