Beitarhólf!!

Umsóknir um beitarhólf sem Hestamannafélagið Hörður úthlutar skulu sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Tilgreina skal fjölda hrossa sem um ræðir og einnig hvenær hentar viðkomandi umsækjanda best að taka vaktir á tímabilinu 10. júní til 10. október í sumar... Sú kvöð fylgir beit hjá Herði að sinna þarf vaktskyldu vegna handsömunar lausra hrossa og skal tiltaka þá daga sem hentar viðkomandi getur tekið vaktir á þessu þriggja mánaðar tímabili. Gengið verður frá úthlutun beitarhólfanna fyrir 20. maí n.k. og þurfa umsóknir að vera komnar fram vel fyrir þann tíma. Frekari upplýsingar fást hjá Valdimar Kristinssyni, 896 6753. Á ÞAÐ SKAL MINNT AÐ ÖLL HROSS SEM VERÐA Í BEITARHÓLFUM MOSFELLSBÆJAR ERU Á ÁBYRGÐ EIGENDA OG ERU ÞEIR EINDREGIÐ HVATTIR TIL AÐ KAUPA ÁBYRGÐARTRYGGINGU Á HROSS SÍN!!!