Beitartíminn útrunninn- fjarlægja þarf hrossin

Þá er upprunninn 10. dagur Septembermánaðar sem þýðir að fjarlægja þarf hross úr beitarhólfum sem félagið leigir til félagsmanna. Að lokinni rýmingu hólfanna verða hólfin tekin út af utanaðkomandi matsmanni og þeim gefin einkunn eins og venja er til. En sem sagt síðustu forvöð að fjarlægja hrossin í dag.

Beitarnefnd