Tiltektardagurinn sumardaginn fyrsta
- Nánar
 - Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
 - Skrifað þann Mánudagur, mars 08 2010 23:50
 - Skrifað af Super User
 
Minnum alla Harðarfélaga sem og alla þá sem eru með hesta í hverfinu á TILTEKTARDAGINN sem verður sumardaginn fyrsta.
Mætum öll og tökum á þvi eins og í fyrra við að fegra umhverfi okkar, þetta tekur fljótt af. Tiltektin verður auglýst betur síðar. 
Umhverfisnefnd og Hesthúseigandafélagið.