- Nánar
 
		- 
										Flokkur: Annað						
 
		- 
		Skrifað þann Föstudagur, maí 05 2006 01:58		
 
	- 
				
							Skrifað af Super User				
 
 
	
			Harðarkonur.
 
Jæja nú er komið að hinu árlega Langbrókarmóti, við ætlum að halda mótið næstkomandi laugardag þann 6 maí stundvíslega kl. 11:00 á vellinum.
 
Eftir mótið væri gaman ef við færum ríðandi saman til að taka á móti hestamannafélaginu Gusti en þeir koma í heimsókn til okkar þennan dag.
 
Keppnisgreinar á Langbrókarmótinu eru þessar:
 
LULL
VÖKVATÖLT
FET
STÖKK
 
Sérstök verðlaun verða fyrir flottasta hjálmskrautið.
 
Mætum allar og höfum gaman af
 
Kveðja  
 
Kristín Halldórsdóttir 
formaður kvennadeildar Harðar