Gleðilegt sumar

Við hjá umhverfisnefnd viljum þakka öllum þeim sem tóku til hendinni í gær, það er ótrúlega gaman að vinna með svona stórum hóp og sannar að margar hendur vinna létt verk. Með ósk um gleðilegt og gott sumar.

Umhverfisnefnd.