Heilbrigð sál í hraustum líkama
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, september 22 2021 12:11
- Skrifað af Sonja
Það er ekki nóg að hesturinn sé í formi, knapinn þarf að vera það líka.
Framlag Mosfellsbæjar til afreksþjálfunar er 10 árskort í íþróttamiðstöðina að Varmá.
Ætlað fyrir keppnisfólk á öllum aldri, enn hvetjum alla áhugasama að sækja um kort.
Þau sem vilja nýta sér þetta sendið póst á hordur@hordur.is til sunnudaginn 26.9.21