Auglýsum eftir reiðkennurum fyrir veturinn 2019 / 2020
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Þriðjudagur, október 01 2019 10:07
 - Skrifað af Sonja
 
Hestamannafélagið Hörður auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2019/20. Í umsóknunum skal gerð grein fyrir menntun og reynslu og gott væri að fá tillögur að reiðnámskeiðum. Einnig má koma fram hvaða daga hentar best eða alls ekki.
Umsóknir má senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 18. óktober næskomandi.