OKKAR MAÐUR Í LANDSLIÐIÐ - TIL HAMINGJU REYNIR ÖRN
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Fimmtudagur, júní 25 2015 10:19
 - Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
 
Hestamannafélagið Hörður er stolt af Harðarfélaganum Reyni Erni Pálmasyni sem vann sér sæti í landsliði Íslands í hestaíþróttum sem keppir í Herning í Danmörku í byrjun ágúst. Innilegar hamingjuóskir með þennan glæsilega árangur.
