ÓNÝTT DÓT OG DRASL VERÐUR FJARLÆGT Á NÆSTU DÖGUM

Á næstu dögum verður ónýtt dót og drasl sem er á félagssvæði Harðar fjarlægt.  Þeir sem eiga þetta hafa nokkra daga til að fjarlægja þetta sjálfir, að öðrum kosti fjarlægir Mosfellsbær þetta.