MIÐBÆJARREIÐIN ER Í DAG

Í dag er frábært veður til að skella sér í reiðtúr um miðbæ Reykjavíkur.  Sjáumst við Tanngarð (BSÍ) kl. 12.00. Lagt verður af stað kl. 13.00.