- Nánar
- 
										Flokkur: Stjórnin						
- 
		Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 27 2012 15:09		
- 
				
							Skrifað af Super User				
Haldinn verður Póló kynningarfundur í Harðarbóli laugardagsmorguninn 8.des. kl. 10.00. Morgunkaffi á staðnum.  Farið verður yfir leikreglur og sýnt kynningar- og kennslumyndband.  Kylfur og annar búnaður verður til sýnis á staðnum og teknar niður pantanir á kylfum og hlífum fyrir þá sem það vilja.  Kennsla hefst svo í Pólóleik í reiðhöllinni í vetur.