- Nánar
- 
										Flokkur: Stjórnin						
- 
		Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 01 2012 14:59		
- 
				
							Skrifað af Super User				
Þau leiðu mistök urðu að bankinn sendi út greiðsluseðla fyrir árgjöldum á alla félagsmenn, líka börn og eldri borgara, og með einni upphæð, eða 7.500.- krónum.  Einnig var sent út fullorðinsgjald á alla vegna reiðhallarlykla.  Það er verið að leiðrétta þetta í heimabönkunum en það rétta er að fullorðinsgjald (21-69 ára) er 7.500.- auk 4.000.- kr. fyrir þá sem eru með reiðhallarlykil. Börn undir 11 ára aldri greiða ekkert í félagsgjöld, 12-20 ára greiða 2.000.-kr.í félagsgjöld.  Við biðjumst velvirðingar á þessu leiðindar klúðri og vonum að þetta sé komið í lag.