Skrúðreið um miðbæ Reykjavíkur laugardaginn 5.apríl.
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Mánudagur, mars 31 2014 09:08
 - Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
 
Þeir Harðarfélagar sem hafa hug á því að fara í reiðina um miðbæ Reykjavíkur n.k. laugardag er bent á að fataþema er lopapeysa eða félagsbúningur.