Kennslumat reiðnámsekiða
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Mánudagur, mars 17 2014 11:22
 - Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
 
Hestamannafélagið Hörður er fyrirmyndarfélag innan ÍSÍ og einn partur af því er að gera kennslumat á þeirri þjónstu sem við veitum. Því langar okkur að biðja þig um að svara þessari stuttu könnun, en hún er liður í því að gera gott félag betra.