Dagskráin 2014
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, desember 11 2013 12:19
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Dagskráin er birt með fyrirvara og áskilur Hestamannafélagið Hörður sér rétt til að breyta henni ef á þarf að halda.
22. – 24. nóv. Reiðmaðurinn
29.nóvember Umhirða reiðtygja, leikir og fjör – Reiðhöll Harðar
26.nóvember Æskulýðsnefnd - Keila
30.nóvember Aðventukvöld
7.desember Jólamarkaður
7. desember Jólafjör (náð í jólatré og skreytt í reiðhöll)
23. desember Skemmtikvöld beitarnefndar keppt verður í beitingum-frítt á barnum – Beitarnefnd sér
um uppákomuna
28. desember Jólaball (með og án hesta)
11. janúar Aðalfundur 8villtra
16. janúar Hópeflisviðburður æskulýðsnefndar
17.-19. jan Reiðmaðurinn
18.janúar Þorrablót
1.febrúar Grímutölt
7. – 9. feb. Reiðmaðurinn
11. febrúar LH – mótaröð – tölt
14.febrúar Smalamót
14. febrúar Hestafjör (kynning á hestamennsku fyrir alla grunnskólakr)
22.febrúar 1.vetrarmót (Árshátíðarmót)
22.febrúar Árshátíð
25. febrúar LH – mótaröð – fjórgangur
1. mars Vinadagur (krakkar bjóða öðrum með í hesthúsið)
7. – 9. mars Reiðmaðurinn
11.mars LH – mótaröð – fimmgangur
15.mars LÍFStöltið
22.mars 2. vetrarmót
23. mars Reiðtúr æskulýðsnefndar
25. mars LH – mótaröð – TREK mót
28. – 30. mars Reiðmaðurinn
29. mars Fræðsluferð á Suðurland (æskulýðsnefnd)
30.mars Fjórgangs/fimmgangsmót
5. apríl Kynbótaferð 8villtra
3. – 6. apríl Hestadagar
4. apríl Hestamannafélögin bjóða heim
3. – 4. apríl LH – mótaröð – Lokakeppni - Sprettshöllinni
6. apríl Æskan og hesturinn
12.apríl 3.vetrarmót
13. apríl Páskafitness æskulýðsnefndar
19. apríl Reiðtúr æskulýðsnefndar
26.apríl Fáksreið
30. apríl Bingó æskulýðsnefndar
1.maí Firmakeppni
2. - 4. maí. WR Íþróttamót
3.maí Fáksmenn koma ríðandi
4. maí Fjölskyldureiðtúr
10. maí Þingvallaferð 8villtra
17.maí Formannsfrúarkarlareið Harðar
22. – 23. maí Æfingarmót fyrir útröku
24.maí Náttúrureið
25.maí Kirkjureið
28.maí Langbrókarmót
29. maí - 1. júní Gæðingamót
7. júní Trek/Þolreiðar/sundreiðar/Leirugleði (æsk,skemmt, Trek nefnd)
8. júní Reiðtúr æskulýðsnefndar á Þingvöllum
13. – 15. júní Sumarferð 8villtra
17. júní Sumarsmellur/punktamót í tölti T1 og skeiði
21. júní Sumarsmellur – fjórgangur/fimmgangur
20. – 22. júní Ferð á Skógarhóla
27. – 29. júní Æfingabúðir æskulýðsnefndar fyrir Landsmót
30.júní – 6.júlí Landsmót
17. – 20. júlí Íslandsmót yngri flokka
23. – 27. júlí Íslandsmót fullorðinna
Ágúst Trek mót
15. – 17. ágúst Fjöruferð 8villtra
2. október Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar
25. október Hrossakjötsveisla
????? Ferð í Heimsenda
????? Ferð í Gunnunes, dagsetning ráðast af veðri og tunglstöðu
??????? Færeyjaferð 8-villtra
LH – mótaröð - Efstu KNAPAR (Knapi er ekki skyldugur til þess að koma með sama hest í lokakeppnina) vinni sér rétt til þess að keppa fyrir hönd Harðar í lokakeppninni 3. - 4. apríl, hann tilkynnir félaginu fyrir 1. apríl um þátttöku og val á hesti annars kemur sá knapi sem næstur er inn. Keppt er í fjórgangi, fimmgangi og tölti.