Einkatímapakkar í Blíðubakkahöll!
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, janúar 12 2026 13:29
- Skrifað af Sonja
Einkatímar verða kenndir á þriðjudögum milli 18-19 og miðvikudögum milli 18-20 einu sinni í viku í Blíðubakkahúsinu.
Fjöldi kennara verða í boði svo allir ættu að geta fundið kennara við sitt hæfi! Einkatímapakkarnir eru 5x30mínútur.
Fólk skráir sig inn á abler.io og sendir hvaða kennara það vill fara til og hvaða tímar af eftirfarandi tímum myndu henta á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þriðjudagar:
18:00-18:30
18:30-19:00
Miðvikudagar
18:00-18:30
18:30-19:00
19:00-19:30
19:30-20:00
reynum að raða niður eftir því sem hentar nemanda og kennara. Fyrstu tímarnir geta hafist í næstu viku!
Ef það eru einhverjar spurningar endilega senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða senda skilaboð á Thelmu Rut á facebook.
Skráning inn á abler.io/shop/hfhordur og verður opinn á meðan það eru laus pláss!
6 pláss laus á þetta námskeið.
Kennarar sem eru í boði:
Fredrica Fagerlund
Elín Magnea
Sóllilja Baltasars
Thelma Rut
Ingunn Birna
Sonja Noack
Verð: 38.000





