Kynningarfundur
- Nánar
 - Flokkur: Æskulýðsnefnd
 - Skrifað þann Sunnudagur, febrúar 01 2009 11:05
 - Skrifað af Super User
 
Næstkomandi þriðjudag 3.febrúar verður kynningarfundur í Harðarbóli kl.18, þar sem tímasetningar og tilhögun  á námskeiðum verða kynntar. Kennari verður á staðnum til að svara fyrirspurnum.
Æskulýðsnefnd og
Fræðslunefnd