Næsti æfingartími keppnisnámskeiðs

Nú þegar vorar, verður þéttara og þéttara á milli móta. Reykjavíkurmeistaramótið verður næstu helgi (hefst á miðvikudag) og helgina 16-18. maí verður íþróttamót Harðar. 

Næsti æfingartími keppnisnámskeiðs verður á mánudag nk. á vellinum og mun Siggi S. kenna að þessu sinni. Hópaskiptingin verður eftirfarandi:

  1. Fyrsti hópur mæti kl 17.00. Hrönn, Páll og Hrefna.
  2. Annar hópur mæti kl 17.30. Lilja, Droplaug og Bjarney.
  3. Þriðji hópur mæti kl 18.00. Grímur, Erna og Þórunn.
  4. Fjórði hópur mæti kl 18.30. Harpa, Rósa og Ólafur.
  5. Fimmti hópur mæti kl 19.00. Sigurgeir, Svavar og María.
  6. Sjötti hópur mæti kl 19.30. Hildur, Margrét, Guðrún og Hinrik.

Æskulýðsnefndin