Skráning á Æskuna og hestinn

Sýningin Æskan og hesturinn verður haldin 7. apríl í Reiðhöllinni Víðidal.

Haldnar verða tvær sýningar, kl. 13.00 og kl. 16.00. Að sýningunni standa félögin Hörður, Fákur, Sörli og hestamannafélagið á Kjóavöllum.

Þau atriði sem óskað er eftir skráningu í eru:

Öllum áhugasömum pollum, börnum og unglingum í hestamannafélaginu Herði sem vilja taka þátt í sýningunni er bent á að hafa samband við Oddrúnu á maili This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 849 8099 um nánari upplýsingar fyrir 1. febrúar.

Kveðja

Æskulýðsnefnd Harðar.