Námskeið æskulýðsnefndar Harðar 2013

Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ hefur um langt árabil haldið uppi öflugu æskulýðsstarfi og verður veturinn í vetur engin undantekning. Hér að neðan má sjá þau námskeið sem eru í boði í vetur. Þegar líða fer á veturinn verður boðið uppá fleiri námskeið og framhald á öðrum, verður auglýst þegar líða fer á veturinn.
Vekjum athygli á því að hægt er að nota frístundarávísanir frá Mosfellsbæ sem greiðslu á námskeiðin.
Síðasti skráningardagur á námskeiðin er mánudagurinn 7.janúar 2013

 

Keppnisnámskeið 16 tímar

kennari Halldór Guðjónsson

verð 40.000 þús

 

Almennt reiðnámskeið 8 tímar /8.-10.ára

Kennari Line Norgaard

Byrjar miðvikudaginn 16.janúar kl 17 og 18:00

Verð 12.000 þúsund

 

Almennt reiðnámskeið 8 tímar /10.-14.ára

Kennari Súsanna Ólafsdóttir

Byrjar fimmtudaginn 17.janúar kl 17 og 18

Verð: 12.000 þúsund

Markmið:

 

Seven games 6 tímar / 12.ára og eldri

Byrjar mánudaginn 21.janúar kl 19:00

Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Verð: 9.000

- Að spila Parelli sjö leiki með hestinum þínum er frábær leið til að vinna sér inn virðingu hestsins.
Hestar hafa náttúrulegt hjarðeðli, og þessir sjö leikir hjálpa þér að verða leiðtogi hestsins þíns.
Sjö leikirnir eru:
1. Vina leikurinn
2. Pota leikurinn
3. Ekki snerta leikurinn
4. Fram og til baka leikurinn
5. Hringtaums leikurinn
6. Hliðargangs leikurinn
7. Troða sér leikurinn.
- Kennt í sex skipti

 

Knapamerki 1 og 2

Byrjar mánudaginn 14.janúar kl 17

Kennari Oddrún Ýr Sigurðardóttir

Verð: 26.000

Stig 1.

Á þessu stigi á nemandinn að hafa þekkingu á eftirfarandi þáttum:

 

Verklega á knapinn að hafa vald á eftirfarandi þáttum:

 

Stig 2.

Á þessu stigi á nemandinn að hafa þekkingu á eftirfarandi þáttum:

 

Verklega á knapinn að hafa vald á eftirfarandi þáttum:

 

Knapamerki 3

Byrjar mánudaginn 15. janúar kl 18:00

Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Verð: 30.000 kr

Á þessu stigi á nemandinn að hafa þekkingu á eftirfarandi þáttum:

 

Verklega á knapinn að hafa vald á eftirfarandi þáttum:

 

Knapamerki 5

Kennsla hefst 17. Janúar kl 16:00

Kennari Súsanna Ólafsdóttir

Verð: 50.000 þús

Á þessu stigi á nemandinn að hafa þekkingu á eftirfarandi þáttum:

Verklega á knapinn að hafa þekkingu á eftirfarandi þáttum:

Skráning og upplýsingar um námskeiðin er hjá Oddrúnu Ýr yfirkennara æskulýðsnefndar Harðar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um næga þátttöku og jafnframt með fyrirvara um innsláttarvillur í auglýsingatexta.