Síðasti séns að skrá sig á Æskuna og hestinn

Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til 3. mars n.k.

Hin árlega stórsýning Æskan og hesturinn verður haldin í Víðidal 1. apríl nk.

Á sýningunni verða m.a. 3-4 mín. atriði í eftirtöldum flokkum:

Þeir sem áhuga hafa að taka þátt í þessum atriðum endilega sendið Ragnhildi Ösp, ragnhosp@dot.is fyrir 3. mars, með upplýsingum um hvaða atriði þið ætlið að taka þátt í, símanúmer og netfang ásamt nafni á knapa og hesti.

Æskulýðsnefnd Harðar