Niðurstöður Íþróttamót Harðar 2018

Helgina 4.- 6.maí var Íþróttamót Harðar haldið í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var á mótið þrátt fyrir mislitt veður og stóðu knapar sig eins og hetjur og riðu ýmist í braut í hagléli, rigningu, hríð eða sólskini. Forkeppni í barnaflokki fjórgangi V2 og V5 var haldin inni á laugardagsmorguninn vegna mikils snjó á vellinum en mættu krakkarnir daginn eftir í úrslit úti á velli og stóðu sig með prýði.

Viljum nota tækifærið til að þakka keppendum, riturum, dómurum, þulum, fótaskoðurum og öðrum aðilum sem komu að mótinu fyrir frábær störf, svona mót er ekki hægt að halda nema með góðri aðstoð.

Sportfengur stríddi okkur auðvitað aðeins um helgina enda tiltölulega nýtt kerfi og er beðist velvirðingar á því.

En hérna eru úrslit helgarinnar, til hamingju allir!

A úrslit – 1.flokkur fimmgangur F2

1.Hanna Rún Ingibergsdóttir / Dropi – 6.50
2.Súsanna Sand Ólafsdóttir / Hyllir – 6.43
3.Daníel Gunnarsson / Magni – 6.33
4.Sigurður Sigurðarson / Karri – 6.14

B Úrslit – 1.flokkur fimmgangur F2

1.Daníel Gunnarsson / Magni – 6.17
2.Hjörvar Ágústsson / Ás – 6.07
3.Henna Johanna Síern / Gormur – 4.95
4.Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg – 4.24

A úrslit – 2.flokkur fimmgangur F2

1.Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Eskill – 6.10
2.Guðlaugur Pálsson / Ópal – 5.57
3.Kristín Ingólfsdóttir / Druna – 5.29
4.Hulda Katrin Eiríksdóttir / Júpíter – 4.79

A úrslit – ungmennaflokkur fimmgangur F2

1.Ida Auora Eklund / Kötlukráka – 5.90
2.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Klemma – 5.45
3.Erna Jökulsdóttir / Sylgja – 4.50
4.Rakel Anna Óskarsdóttir / Grímur – 4.10
5.Herdís Lilja Björnsdóttir / Glaumur – 3.95

A úrslit – unglingaflokkur fimmangur F2

1.Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus – 6.19
2.Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur – 5.76
3.Sigurður Baldur / Sölvi – 5.74
4.Benedikt Ólafsson / Leira-Björk – 5.62
5.Melkorka Gunnarsdóttir / Reginn – 4.95

A úrslit – 1.flokkur tölt T3

1.Sigurður Sigurðsson / Ferill – 7.11
2.Lára Jóhannsdóttir / Gormur – 7.11
3.Elías Þórhallsson / Framtíð – 6.33
4.Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla – 6.22
5.Daníel Gunnarsson / Fjöður – 6.22

A úrslit – 2.flokkur tölt T3

1.Vera Vaan Praag / Syneta – 6.50
2.Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll – 6.22
3.Kristjan Breiðfjörð Magnússon / Lára – 6.17
4.Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur – 5.89
5.Kristín Ingólfsdóttir / Tónn – 5.72

A úrslit – ungmennaflokkur tölt T3

1.Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur – 6.78
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna – 6.00
3.Alexander Freyr Þórisson / Lyfting – 5.83
4.Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur – 5.61
5.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur – 5.50

A úrslit – unglingaflokkur tölt T3

1.Melkorka Gunnarsdóttir / Rún – 6.94
2.Benedikt Ólafsson / Biskup – 6.72
3.Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís – 6.56
4.Bergey Gunnarsdóttir / Flikka – 6.22
5.Kári Kristinsson / Hrólfur – 5.67

A úrslit – 1.flokkur fjórgangur V2

1.Saga Steinþórsdóttir / Mói – 7.07
2.Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur – 6.47
3.Hjörvar Ágústsson / Bylur – 6.33
4.Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Menja – 6.30
5.Brynja Viðarsdóttir / Barónessa – 6.13
6.Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Þytur – 6.03

B úrslit – 1.flokkur Fjórgangur V2

1.Brynja Viðarsdóttir – 6.4
2.Birgitta Bjarnadóttir – 6.34
3.Hrefna María Ómarsdóttir – 6.22
4.Ólöf Rún Guðmundsdóttir – 5.84
5.Súsanna Sand Ólafsdóttir – 5.7
6.Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – 5.54

A úrslit – 2.flokkur fjórgangur V2

1.Kristín Ingólfsdóttir / Garpur – 6.23
2.Guðrún Pálína Jónsdóttir / Stígandi – 6.13
3.Ingvar Ingvarsson / Trausti – 6.00
4.Halldóra Anna Ómarsdóttir / Ýmir – 5.93
5.Vera Van Praag Sigaar / Draumey – 5.73

A úrslit – Ungmennaflokkur fjórgangur V2

1.Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta – 6.83
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna – 6.70
3.Herdís Lilja Björnsdóttir / Sólargeisli – 6.60
4.Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur – 6.30
5.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur – 6.03

Skeið 150m P3

1.Hanna rún / Birta – 15.06
2.Sigurður Sigurðarson / Drift – 15.48
3.Ásgeir Símonarson / Bína – 16.00
4.Jóhann Valdimarsson / Askur – 16.41

A-úrslit – Unglingaflokkur fjórgangur v2

1.Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,53
2.-3. Signý Sól Snorradóttir Steinunn frá Melabergi 6,40
2.-3. Melkorka Gunnarsdóttir Rún frá Naustanesi 6,40
4. Sigurður Baldur Ríkharðsson Heimur frá Votmúla 1 6,20
5. Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti 5,97
6. Agnes Sjöfn Reynisdóttir Ás frá Tjarnarlandi 5,87

B Úrslit – Unglingaflokkur Fjórgangur V2

1.Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Ás – 5.90
2.Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn – 5.83
3.Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd – 5.70
4.Viktoría Von Ragnarsson / Akkur – 5.60
5.Sara Bjarnadóttir / Dýri – 5.03

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 1.flokkur
1.Sigurður / Karri – 7.71
2.Ingibergur / Flótti – 6.92
3.Hrafnhildur / Kormákur – 6.21
4.Páll Bragi / Hrannar – 5.96
5.Guðmunda / Hafliði – 4.00

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 2.flokkur
1.Kristinn / Silfurperla – 2.63
2.Hulda / Ýmir – 2.54

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 Ungmennaflokkur
1.Magnús og Brik – 3.21
2.Erna og Sylgja – 0.96

A-úrslit – Fjórgangur v2 Barnaflokkur
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,50
2. Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 6,03

3. Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi 5,43
4. Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ 5,33

A-úrslit – Fjórgangur v5 Barnaflokkur
1. Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti 5,46
2. Egill Ari Rúnarsson Fjóla frá Árbæ 4,79
3. Natalía Rán Leonsdóttir Demantur frá Tjarnarkoti 4,08
4. Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Stilling frá Bjarnastaðahlíð 3,63
5. Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði 3,50

A-Úrslit Tölt T2 1. flokkur
1. Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi 7,63
2. Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti 7,29
3. Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,97

4. Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1 6,46
5. Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli 6,13

A-Úrslit Tölt T2 2. flokkur
1. Hulda Kolbeinsdóttir Nemi 6,92
2. Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur 6,21

A-Úrslit Tölt T2 Unglingaflokkur
1.Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur 5,83
2. Melkorka Gunnarsdóttir Ymur 5,79
3. Hrund Ásbjörnsdóttir Garpur 5,67
4. Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd 5,58
5. Jón Ársæll Bergmann Árvakur 4,50

100m Skeið
1. Sæti Hanna Rún – Birta frá Suður-Nýjabæ
2. Sæti Sonja – Tvistur frá Skarði
3. Sæti Hrefna María – Hljómar frá Álfhólum
4. Sæti Hulda Björk – Hildur frá Keldulandi

A Úrslit – Barnaflokkur tölt T3

1.Selma Leifsdóttir / Glaður – 5.94
2.Jón Ársæll Bergmann / Glói – 5.72
3.Helena Rán Gunnarsdóttir / Valsi – 5.17

A Úrslit – Barnaflokkur tölt T7

1.Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja – 6.00
2.Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Depla – 5.42
3.Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur – 5.17
4.Natalía Rán Leonsdóttir / Framtíðarspá – 4.50
5.Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar – 3.83

Kær kveðja,

Mótanefnd Harðar31952711_1781972148507930_7690828440357830656_n.jpg

Frá formanni

Helgin var viðburðarrík hjá okkur Harðarmönnum.  Þar ber hæst Íþróttamótið með 240 skráningar.  Mótið tókst mjög vel þrátt fyrir aðstæður.  Tveir barnaflokkar voru færðir inn í reiðhöll á laugardagsmorgninum vegna veðurs, en annars fór mótið fram ýmist í sólskini eða roki og snjókomu. 

Mótanefndin stóð með miklum sóma að mótinu, allt gekk smurt þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Úrslit birt jafnóðum FB með myndum.  Það er dýrmætt fyrir hestamannafélagið að hafa á að skipa svona áhugasömum og vinnusömum sjálfboðaliðum.  Á svona stóru móti þarf margar hendur og féalgið þakkar öllum þeim sem að komu.  Formaðurinn lá veikur heima, en Oddur Carl leysti hann af í verðlaunafhendingunum, auk þess að vinna fjórganginn í barnaflokknum.  Efnispiltur þar á ferð.

Fáksmenn heimsóttu okkur á laugardaginn og gæddu sér á kjúklingasúpu í Harðarbóli.  Þakkir til veitinganefndar sem stóð vaktina alla helgina og sáu um að fæða gesti og gangandi.

kv

HákonH

Formannsfrúarreið Harðarkvenna 2018 Laugardaginn 12. maí

Formannsfrúarreið Harðarkvenna 2018
Laugardaginn 12. maí
Sælar stelpur það er ekki seinna vænna!
Skráning er hafin https://www.facebook.com/images/emoji.php/v9/fa5/1.5/16/1f642.png :) við förum eftir viku...........
Við söfnumst saman hjá Kristín Halldórsdóttir kl.10:00 TILBÚNAR
Þar verður boðið upp á brjóstbirtu bæði styrkta og óstyrkta áður en lagt verður af stað ríðandi frá hesthúsahverfinu út í óvissuna https://www.facebook.com/images/emoji.php/v9/fa5/1.5/16/1f642.png:) kl.11:00
Eins og áður verður LILLA farastjóri. Ferðin er ca. 30 km. Þær sem ætla ríða alla leið þurfa tvo þjálfaða hesta hver.
Gott stopp verður þegar við erum hálfnaðar eins og undanfarin ár. Þar fáum við kaffi, brauð, kakó og kruðerí. Í þessu stoppi er tilvalið að skipta um hest, koma inn í eða fara úr ferðinni.
Þegar heim er komið þá göngum við frá hestunum og hittumst í Reiðhöllinni í fordrykk og skálum fyrir okkur og góðum degi. Síðan er grill, tjútt og gleði https://www.facebook.com/images/emoji.php/v9/fa5/1.5/16/1f642.png :)
Hver kona sér um drykkjarföng fyrir sig með- og eftir mat.
Þær konur sem ætla með greiða kr. 7.000 þús inná reikn: 0528 26 008588 kt. 010959-5279 fyrir hádegi á fimmtudag.
INNLEGG Á REIKNING TELST SKRÁNING Í FERÐINA
ATH! þær konur sem hafa ekki tök á að ríða með er velkomið að vera með okkur um kvöldið.

Keppnisnámskeið á hringvöllinum á morgun fimmtudag

Kæru félagar
Á morgun fimmtudag er keppnisnámskeið hjá börnunum
kl 16:50-17:30 og 18:15-20:20
Námskeiðið verður haldinn á keppnisvellinum, bið ég ykkur að leyfa þeim aðeins að vera í friði að æfa sig fyrir mótið.
Takk fyrir kæru félagar og eigið góðan dag.
Kærar kveðjur
Sonja Noack
Yfirreiðkennari og Starfsmaður
Hestamannafélag Hörður

FORMANNSFRÚARREIÐ HARÐARKVENNA 12MAÍ

Harðarkonur! 
Nú getum við farið að láta okkur hlakka til 
Okkar árlega FORMANNSFRÚARREIÐ HARÐARKVENNA verður farin laugardaginn 12. maí. 
Að þessu sinni verður ferðin okkar

" ÓVISSUFERÐ"

Eina sem við þurfum að vita er að við ríðum frá og til Mosó og að það verður...............stuð stuð stuð  
Við hittumst kl. 10 hjá Kristín Halldórsdóttir. Fáum okkur hressingu og leggjum af stað stundvíslega kl. 11:00 
Farastjórinn okkar í þessari skemmtiferð er auðvitað hin stórkostlega LILLA.

Eins og undanfarin ár gerum við ráð fyrir tveimur hestum fyrir þær sem ætla að ríða alla leið. Í áningu er hægt að koma inn í ferðina og skipta um hest. 
Þegar heim er komið þá hittumst við í reiðhöllinni í fordrykk og grilli. 
Það verður KÚBVERKST ÞEMA ……………..HALELÚJA SYSTUR !

Hægt er að lofa góðri skemmtun þegar HARÐARKONUR koma saman og eins og venjulega verður dagurinn hin glæsilegasti i alla staði, kaffiveitingar í áningu og grillveisla í Reiðhöllinni þegar við komum heim.

Takið daginn frá stelpur. Í fyrra vorum við 50 sem riðu saman. 
Við höldum kostnaði í lágmarki og sendum nánari upplýsingar á næstu dögum.

Kveðja til ykkar allra. 
Kristín K, Kristín H, Lilla
31676584_10213879823222096_8364836451233300480_n.jpg

Dagskrá ĺþróttamót Harðar 2018

Hérna er endanleg dagskrá, vegna mikilla skráninga var ákveðið að byrja klukkan 14:30 á morgunn föstudag. Dagskráin er þétt svo við biðjum keppendur um að vera tímanlega svo við náum að halda dagskrá. Hérna inn á viðburðinum koma frekari tilkynningar, upplýsingar og ef það verða einhverjar breytingar. Ráslistar koma í kvöld.

Styrktaraðilar þessa móts eru:
Barnaflokkur er í boði Ísfugls
Unglingaflokkur er í boði Margrétarhofs
Ungmennaflokkur er í boði Orku Ehf
2. Flokkur er í boði Óðinns Ehf
1. Flokkur er í boði Hrímnis
Skeiðgreinarnar eru í boði Bobcatleigu Jón Jónsonar

Þökku þeim kærlega fyrir styrkinn!

Föstudagur – 4. Maí:
14:30 – Fimmgangur F2 1. Flokkur
16:30 – Fimmgangur F2 2. Flokkur
16:50 – Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:40 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
18:40 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
20:00 – Fjórgangur F2 1. Flokkur
Dagslok

Laugardagur – 5. Maí:
09:00 – Fjórgangur V5 Barnaflokkur
09:20 – Fjórgangur V2 Barnaflokkur
09:35 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
10:20 – Fjórgangur V2 2. Flokkur
11:05 – Tölt T2 Unglingaflokkur
11:25 – Tölt T2 2. Flokkur
11:35 – Tölt T2 1. Flokkur
Hádegishlé
12:40 – Gæðingaskeið PP2 1. Flokkur
Gæðingaskeið PP2 2. Flokkur
Gæðingaskeið PP2 Ungmennaflokkur
Gæðingaskeið PP2 Unglingaflokkur
Flugskeið 100m P2
13:40 – Tölt T7 Barnaflokkur
14:00 – Tölt T3 Barnaflokkur
14:10 – Tölt T3 Unglingaflokkur
14:35 – Tölt T3 Ungmennaflokkur
14:50 – Tölt T3 2. Flokkur
15:25 – Tölt T3 1. Flokkur
Kaffipása
16:00 – Tölt T7 A-úrslit Barnaflokkur
16:30 – Tölt T3 A-úrslit Barnaflokkur
17:00 - B-úrslit Fimmgangur F2 1. Flokkur
17:40 - B-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
18:10 - B-úrslit Fjórgangur V2 1. Flokkur
Kvöldmatur í Harðarbóli

Sunnudagur - 6. Maí:
09:00 – A-úrslit Tölt T2 Unglingaflokkur
09:30 – A-úrslit Tölt T2 2. Flokkur
10:00 – A-úrslit Tölt T2 1. Flokkur
10:30 – A-úrslit Fjórgangur V5 Barnaflokkur
11:00 – A-úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur
11:30 – A-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
Hádegishlé
13:00 – Skeið 150m P3
13:30 – A-úrslit Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
14:00 - A-úrslit Fjórgangur V2 2. Flokkur
14:30 - A-úrslit Fjórgangur V2 1. Flokkur
14:30 - A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
15:00 - A-úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
Kaffihlé
16:00 – A-úrslit Tölt T3 2. Flokkur
16:30 – A-úrslit Tölt T3 1. Flokkur
17:00 - A-úrslit Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:40 - A-úrslit Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
19:00 - A-úrslit Fimmgangur F2 2. Flokkur
19:40 - A-úrslit Fimmgangur F2 1. Flokkur
Mótslok

Frá formanni

 
Miðbæjarreiðin gekk vel og voru Harðarmenn í meirihluta. Tæplega 30 manns riðu í Víðdalinn og þar bættust við um 15 manns frá Miðbæjarreiðinni í kaffihlaðborð Fáksmanna. Minni á Opið hús á degi íslenska hestsins í reiðhöllinni á morgun 1. maí kl 15. Frítt inn. Um næstu helgi verður Íþróttamót Harðar. Mikið í boði og helgarnar mættu vera fleiri á vorin. Búið að hanna Harðarjakka fyrir Landsmót eða raunar hvað sem er. Fallegir og fínir jakkar á góðu verði. Mátun í Harðarbóli miðvikud og fimmtud. Kl 17-20