Niðurstöður úr 2. Vetrarmóti Harðar

Annað vetrarmót Harðar var haldið 17. mars síðastliðinn.

Hér koma úrslitin:

 Pollar teymdir

Gabríel Máni Gunnarsson/Ilmur

Hrefna Kristín/Fylkir

Bjarki Freyr/Prímus

Ásgeir Kristinn/Óðinn

Rakel Ágústa/Kalsi

Kristjana Lind/Funi

Sölvi Þór Oddrúnarson/Garri

Eydís Rós Hálfdánardóttir/Barði

Telma Lind Hálfdánardóttir/Dreyri

Pollar ríða einir
Dagbjört Hekla Jakobsdóttir/Seiður
Anika Hrund Ómarsdóttir/Fylkir

Börn
1. Magnús Þór Guðmundsson/ Bragi frá Búðardal
2. Anton Hugi Kjartansson/Sindri frá Oddakoti
3. Linda Bjarnadóttir/Glói
4. Hrafndís Katla Elíasdóttir/Stroka frá Kiðafelli
5. Ólöf Katrín Ellingsen/Dýrijarpur frá Hraðarstöðum

Unglingar
1. Súsanna Katarína/Hyllir frá Hvítárholti
2. Hrönn Kjartansdóttir/Sproti frá Gili
3. Harpa Sigríður Bjarnadóttir/Sváfnir frá Miðsitju
4. Hjördís Jónsdóttir/Dynur frá Leysingjastöðum

Ungmenni
1. Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Kraftur frá Varmadal
2. Vera Roth/Kóngur
3. Ingibjörg/Álfur
4. Lilja Ósk Alexandersdóttir/Þeyr frá Seljabrekku

Konur 2
1. Anna Gréta Oddsdóttir/Barði frá Brekkum
2. Auður G. Sigurðardóttir/Gola frá Reykjum
3. Linda Bragadóttir/Rökkvadís frá Hofi
4. Margrét Sveinbjörnsdóttir/
5. Fríða Halldórsdóttir/Bjálki

Konur 1
1. Berglind Árnadóttir/Staka
2. Svana Ingólfsdóttir/Trú
3. Anna Björk/Freyr
4. Guðríður Gunnarsdóttir/Zara
5. Katrín Ragnarsdóttir/Dögun

Karlar 2
1. Stefán Hrafnkelsson/Ernir frá Króki
2. Árni Ingvarsson/Erpur frá Akranesi
3. Frosti Richardsson/Þessi frá Sveit
4. Karl Már Lárusson/Brúnki frá Hafnarfirði

Karlar 1
1. Grettir Börkur Guðmundsson/Drífandi frá Búðardal
2. Guðmundur Kristjánsson/Funi
3. Gylfi F. Albertsson/Taumur frá Skriðbakka
4. Magnús Ingi Másson/Heimir
5. Jón Bjarnason/Vaka

Atvinnumannaflokkur
1. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir/Bragur
2. Súsanna Sand/Auðna
3. Guðjón Sigurliði/Bjartur frá Seljabrekku
4. Line/Svarti-Pétur
5. Sigurður Straumfjörð Pálsson/Stígandi frá Neðri-Ási