KIRKJUREIÐ

Farið verður ríðandi til messu í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. maí     Lagt af stað kl. 13.00 frá Naflanum.     Messan hefst kl. 14.00    Guðni Ágústsson flytur ræðu í kirkjunni. Karlakórinn Stefnir syngur    Eftir messu er kaffi í félagsheimili Harðar í boði félagsins

Ferðanefnd

NÁTTÚRUREIÐ

- Nú er komið að því -

Aðalreiðtúr félagsins verður laugardaginn 26 maí.
Riðið verður upp að Hrafnhólum.
Grillvagninn með lambalæri og meðlæti.
Gítarspil og söngur

– miðaverð kr. 3.000, - Lagt af stað frá Naflanum kl. 14.00

Nú mæta allir.
Fararstjóri Lilla.

Kirkjureið Harðar

Hin árlega kirkjureið Harðar er á næsta sunnudag, 13.maí.  Lagt verður af stað frá Naflanum kl. 13.00.  Hestamannamessa verður að Mosfelli og þegar komið er til baka verður kirkjukaffi í félagsheimilinu í boði hestamannafélagsins.  Þetta er tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna.

Jónsmessureið á Skógarhóla !

Dagana 23.- 25. júní 2006. Lagt verður af stað frá staurnum föstudaginn 23. júní kl 18.00. Riðið heim frá Skógarhólum sunnudaginn 25. júní. Trússbíll verður staðsettur við Flugubakka 6 frá kl 16.oo-18.00, 23. júní. Gisting pöntuð hjá Guðnýju í Flekkudal í síma: 5667052 og 8997052. Upplýsingar í síma 6602440 Magnús og í síma 8614194 Gísli.