Námskeið: Leiðtogafærni og samspil
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, desember 12 2022 18:50
- Skrifað af Sonja
Á þessu námskeiði er farið í ýmiskonar leiðtogaæfingar með hestinn. Nemendur
æfa að bera sig rétt og staðsetja sig. Læra
lesa í atferli hestsins og líkamsstöðu.
Fá virðingu og fanga athygli hanns. Fá hestinn rólegan, færanlegann og
samstarfsfusann. Unnið er með hestinn í
hendi við snúrumúl og langan vað. Unnið
er út frá hugmyndafræði Pat Parelli og Monty Roberts.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Þáttakendur þurfa að vera allavega 12ára
Dagsetning: 14. og 15.janúar 2023
Verð: 12000kr
Minnst 8 max 12 manns :)
Skráning opnar kl 20:00 þriðjudag 13.12.2022 á
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur