Úrslit Gæðinga og stigamóts Harðar

Frábær þáttaka í yngri flokkum Harðarmanna. Gæðinga og stigamót Harðar Gæðingakeppni og stigamót Harðar fór fram í dag 24.apríl í frekar leiðinlegu veðri. Mótið hófst í morgun á gæðingakeppni barna, unglinga og ungmenna og var skráning í þessum flokkum mjög góð og stóðu allir krakkarnir sig með prýði. Eftir hádeigi var keppt á stigamóti í eldri flokkunum og var þáttaka með góðu móti, það má segja að tamningafólkið í Dallandi hafi komið, séð og sigrað í dag því þau tóku verðlaun í kvennaflokki, atvinnumannaflokki ,100m fljúgandi skeiði og unnu stigasöfnunina í sínum flokkum. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur/gæðingakeppni 1. Leó Hauksson Tígull frá Helgafelli 8v rauður 2. Sebastian Sævarsson Svartur frá Síðu 8v svartur 3. Kristín Kristmundsdóttir Krummi 12v brúnn 4. María Gyða Pétursdóttir Blesi frá Skriðulandi 15v rauðblessóttur 5. Sigurgeir Jóhannsson Farsæll frá Stóru Ásgeirsson 7v jarpur Stigameistari í barnaflokk er María Gyða Pétursdóttir Unglingaflokkur: 1.Halldóra Huld Ingvarsdóttir Geysir frá Stóru Hildisey 6v gráskjóttur 2. Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Geisli frá Blesastöðum 7v rauðblesóttur 3. Sandra Mjöll Sigurðardóttir Assa frá Ólafsvöllum 7v grá 4. Marissa Pinal Lilja 10v jörp 5. Sara Sigurðardóttir Faxi 6v brúnn Stigameistari í unglingaflokki er Sigríður Sjöfn Ingvardóttir. Ungmennaflokkur: 1.Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Snót frá Akureyri 9v jörp 2. Gunnar Már Jónsson Dropi frá Selfossi 8v rauðblesóttur 3. Steinþór Runólfsson Brandur frá Hellu 12v brúnn 4. Ari Björn Jónsson Þytur frá Krithól 12v jarpur Stigameistari í ungmennaflokki er Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Pollaflokkur Úlfar Darri Lúthersson Prinsessa 7v Kvennaflokkur/stigamót 1. Helle Laks Spaði frá Kirkjubæ 9v rauður 2. Svava Kristjánsdóttir Skuggi frá Kúskerpi 8v brúnn 3. Magnea Rós Axelsdóttir Tinna 7v brún 4. Berglind Árnadóttir Hilmir frá Skiðanesi 9v brúnn 5. Ásta Björk Benediktsdóttir Írafár Stigameistari í kvennaflokki er Helle Laks. Karlaflokkur/stigamót 1.Birkir Hafberg Jónsson Gyðja frá Vindási rauð 2. Úlfar Guðmundsson Gullfoss frá Geðum 10v bleikur 3. Guðmundur Björgvinsson Garpur frá Torfastöðum 11v mósóttur 4. Guðmundur Þór Gunnarsson Bellu frá Kúskerpi 9v leirljós 5. Björgvin Jónsson Kraftur frá Varmadal 7v rauður Stigameistari í karlaflokk er Úlfar Guðmundsson. Atvinnumannaflokkur 1. Halldór Guðjónsson Vonandi frá Dallandi 7v brúnn 2. Elías Þórhallsson Elva frá Mosfellsbæ 8v brún 3. Þorvarður Friðbjörnsson Hylling frá Kimbastöðum brún 4. Guðlaugur Pálsson Mökkur frá Björgum 8v 5. Friðdóra Friðriksdóttir Perlusteinn frá Torfufelli 6v jarpur Stigameistari í atvinnumannaflokk er Halldór Guðjónsson. 100m fljúgandi skeið 1. Halldór Guðjónsson Dalla frá Dallandi 8,04 10v rauðblesótt 2. Björgvin Jónsson Eldur 8,2 12v rauður 3. Friðdóra Friðriksdóttir Lína frá Gillastöðum 8,35 12v rauðtvístjörnótt 4. Þórir Grétarsson Þula frá Barkastöðum 8,6 11v brún 5. Þorvarður Friðbjörnsson 8,97 Stigameistari í 100m fljúgandi skeiði er Halldór Guðjónsson. Kveðja Mótanefnd Harðar