Áminnig vegna ábendingar frá félagsmanni.

Lausaganga hunda er bönnuð.  Það er hins vegar erfitt að fylgja því eftir.  Mörgum finnst samofið - maður – hestur – hundur, en reglurnar eru skýrar.  Sjálfur hef ég oft brotið þessa reglu.  Leyfi tíkinni minni að vera lausri við hesthúsið og hef tekið hana með í reiðtúr ef fáir eða engir aðrir eru að ríða út. Það er samt engin afsökun og þarf ég að taka þetta til mín eins og aðrir félagar.  Slysin gera ekki boð á undan sér.  
Formaður