Hnakkfastur – sætisæfinganámskeið

Enn eru nokkra laus sæti á þennan frábæran námskeið sem ALLIR hafa gott af!!! Ekki missa af þessu!

Þú þarfst ekki að mæta með hest, heldur fær þægan og vanan hest til að nota!


Áseta knapans er eitt þvi mikilvægasta sem hann þarf að tileinka sér. Hún fegrar ekki bara heildarmyndina, heldur er knapi í góðu jafnvægi þægilegri fyrir hestinn, notar skilvirkari ábendingar til að stjórna hestinum og síðast en ekki síst bætir það öryggið þar sem knapinn dettur siður af baki. Kosturinn við ásetuæfingar í hringtaum er að knapinn getur einbeitt sér einungis á sig og sinn líkama án þess að þurfa að stjórna hestinum. Gerum æfingar bæði á hesti og á gólfi með markmiðið að bæta líkamsstöðu og -vitund okkar á hestbaki sem og í daglegu lífi.

Á námskeiðinu er unnið í pörum þar sem annar nemandinn hringteymir og hinn gerir æfingar á hesti til skiptis. Max 6-8manns.
Nemendur fá hest til afnota. 

Kennt verður í 6 skipti á miðvikudögum kl 17:00
Dagsetningar:
09. janúar
16. Janúar
23. Janúar
30. Janúar
06. Febrúar
13. Febrúar

Kennari verður Fredrica Fagerlund

Verð: 13.900 kr

 

Skráning á skraning.sporfengur.com